Elkem á Íslandi einsetur sér heiðarleika og vill stuðla að stöðugum framförum gagnvart því jafnvægi sem ríkja þarf á milli þess að nýta og vernda náttúruauðlindir Um Elkem Við viljum tryggja trausta framtíð fyrirtækisins með stöðugum vexti og nýjungum á sviði þjónustu og vöruframboðs fyrir viðskiptavini okkar. Framleiðslan Kísilver Elkem Ísland á Grundartanga framleiðir kísilafurðir Umhverfismál Við viljum starfa í sem mestri sátt við umhverfið og okkar nánasta samfélag Mannauður Starfsfólk Elkem Ísland er okkar mesta auðlind og lykillinn að farsælu starfsumhverfi og árangri. Við leggjum áherslu á að skapa sterka liðsheild, jöfn tækifæri, gagnkvæma virðingu, fjölbreytta þekkingu og metnað í starfi. Fréttir Fréttasafn Sumarstörf hjá Elkem Ísland - erum við að leita að þér? 12.01.2023 10:44 Jafnlaunavottun Elkem Ísland 15.08.2022 12:23 Methagnaður hjá Elkem Ísland árið 2021 15.08.2022 12:15 Fréttasafn