Sátt
Við viljum tryggja trausta framtíð fyrirtækisins með stöðugum vexti og nýjungum á sviði þjónustu og vöruframboðs fyrir viðskiptavini okkar.
Fréttir
16.09.2020
Álfheiður Ágústsdóttir er nýr forstjóri Elkem Ísland
Álfheiður Ágústsdóttir, sem gegnt hefur starfi framkvæmdastjóra fjármála og innkaupa hjá Elkem Ísland undanfarin ár, hefur tekið við starfi forstjóra verksmiðjunnar.