Skip to main content

Markmið Elkem á Íslandi er að tryggja framtíð fyrirtækisins með stöðugum rekstri og nýsköpun.

Okkar markmið fyrir árið 2021-2026
  • Vera með sjálfstæð og hvetjandi teymi
  • Auka framleiðslu frá ofnum í 356 MT/dag
  • Auka nýtingu í eftirvinnslu í 95%
  • Kostnaðar umbætur um >7% á ári
  • Draga úr umhverfisáhrifum
Gildi Elkem 

Stöðugar framfarir
Við vitum að alltaf er hægt að bæta samkeppnisstöðuna. Með rannsóknum, beitingu nýtta lausna og með stöðugt betri nýtingu. 

Nákvæmni
Við erum fær um að þróa og fylgja stöðlum fyrir bestu ástundum og mestu framkvæmdagæði. Með því að setja markmið fyrir vinnuferli og aðbúnað, getum við mælt þau og þar af leiðandi stöðugt bætt um betur. 

Þátttaka
Við vitum að aðeins fólk getur greint vanda, fundið lausnir og gripið tækifærin. Þannig skapar þátttakan hollustu fólksins. 

Virðing
Við virðum lögin, umhverfið, starfssystkinin okkar, félaga, viðskiptavini, birgja, eigendur, samfélagið, nágranna og menningu.