Fókus-bæklingar

Elkem Ísland tekur fyrir ákveðið efni um öryggis- og heilsumál í hverjum mánuði. Fyrir hvern mánuð er gefinn út bæklingur sem er yfirfarinn með starfsfólki á verksmiðjusvæðinu. Í daglegu tali eru bæklingarnir nefndir Fókus-bæklingar.