28.05.2019
Velkomin á fjölskylduhátíð
Í tilefni af 40 ára afmæli Elkem Ísland bjóðum við landsmönnum að fagna með okkur laugardaginn 1. júní á Grundartanga, kl. 13.00 til 16.00.
Í tilefni af 40 ára afmæli Elkem Ísland bjóðum við landsmönnum að fagna með okkur laugardaginn 1. júní á Grundartanga, kl. 13.00 til 16.00.