Fréttir
16.09.2020
Álfheiður Ágústsdóttir er nýr forstjóri Elkem Ísland
Álfheiður Ágústsdóttir, sem gegnt hefur starfi framkvæmdastjóra fjármála og innkaupa hjá Elkem Ísland undanfarin ár, hefur tekið við starfi forstjóra verksmiðjunnar.
01.06.2019
Elkem Ísland fagnar 40 ára afmæli
Grundartanga, 1. júní 2019: Í dag heldur Elkem Ísland upp á 40 ára afmæli. Verksmiðjan er ein stærsta kísilmálmverksmiðja heims og leggur áherslu á að framleiða hágæða kísilmálm á sjálfbæran hátt.
28.05.2019
Velkomin á fjölskylduhátíð
Í tilefni af 40 ára afmæli Elkem Ísland bjóðum við landsmönnum að fagna með okkur laugardaginn 1. júní á Grundartanga, kl. 13.00 til 16.00.
02.05.2019
Umhverfisvöktun 2018
Niðurstöður umhverfisvöktunar 2018 eru komnar á heimasíðu Elkem Ísland
17.04.2018
Niðurstöður umhverfisvöktunar 2017
Niðurstöður umhverfisvöktunarinnar 2017 eru komnar á heimasíðu Elkem
15.01.2018
Viltu hjálpa rafmagnsbílum að keyra lengra?
Elkem Ísland auglýsir eftir starfsfólki í sumarafleysingar fyrir sumarið 2018 í vaktavinnu og dagvinnu.
26.03.2017
Viðtal við Gest Pétursson í Viðskiptablaðinu
Rætt var við Gest Pétursson, forstjóra Elkem Ísland, í Viðskiptablaðinu í síðustu viku um sérvöruframleiðsluna og það hlutverk sem Elkem Ísland gegnir á sviði orkuskipta yfir í umhverfisvænni orku.
05.02.2017
Elkem Ísland leitar að tæknimanni á rafmagnssviði
Elkem Ísland óskar eftir að ráða tæknimann á rafmagnsviði til að sinna fjölbreyttum störfum í tæknideild fyrirtækisins.
26.01.2017
Framúrskarandi fyrirtæki
Elkem Ísland er í hópi framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi árið 2016
07.09.2016
Gullmerki jafnlaunaúttektar PWC
PWC afhenti á dögunum Elkem Ísland gullmerki jafnlaunaúttektar PWC á Íslandi. Samkvæmt jafnréttislögum ber atvinnurekendum að greiða konum og körlum jöfn laun fyrir jafn verðmæt störf og til að standast jafnlaunaúttektina þurfa fyrirtæki að sýna fram á að launamunur kynjanna sé undir 3,6%.
16.08.2016
Rannsóknastaða hjá Elkem Ísland
Elkem Ísland og Nýsköpunarmiðstöð Íslands hafa komist að samkomulagi um stofnun rannsóknastöðu Elkem við Nýsköpunarmiðstöð Íslands.
05.08.2016
Umhverfisskýrsla 2015
Umhverfisskýrslu Elkem Ísland fyrir árið 2015 má nú nálgast hér á vefnum.